Áhugaverðir staðir

Ferðaeyjan hefur heimsótt áhugaverð fyrirtæki í ferðaþjónustu og birt umfjallanir um þær heimsóknir á Vísir.is.

Fjöl­skyldu­væn hótel sem Ferða­eyjan mælir með

Ferðaeyjan heimsótti nokkur hótel sem henta vel fyrir barnafjölskyldur

– Lesa umfjöllun – 

Áhugaverðir viðkomustaðir á Austurlandi

Ferðaeyjan skellti sér í ferðalag á Austurlandið, nánar tiltekið á Egilsstaði og heimsótti Hótel Hallormsstað, Vök baths og Skálinn Diner.

– Lesa umfjöllun –

ERTU Á LEIÐINNI NORÐUR?

Ferðaeyjan fór ferðalag á Norðurlandið og heimsótti Bjórböðin, Whales Watching Hauganes, Baccalá, heitu pottana í Sandvíkufjöru á Hauganesi og Naustið. Ef þú ert á leiðinni í ferðalag um Norðurlandið, þá hvetjum við þig að kíkja í heimsókn á þessa staði.

 

– Lesa umfjöllun –

Komdu í samstarf

Sendu okkur skilaboð til að fá frekari upplýsingar um okkar þjónustu og við höfum samband þig við fyrsta tækifæri.

Covid-19 Update 😷

Because of the coronavirus (Covid-19) outbreak, our in-person services are closed until further notice. You can subscribe to our newsletter below to get regular updates on our availability.