Select Page

Hjúskapur.is

Lögmannsstofa sem sérhæfir sig í hjúskaparrétti og býður sérfræðiþekkingu til einstaklinga gegn sanngjörnu endurgjaldi.

Af hverju að leita til Hjúskapur.is

  • Sérfræðiþekking í hjúskaparrétti.

  • Ef börn eru í spilinu höfum við einnig sérfræðiþekkingu í barnarétti.

  • Aðstoð við gerð kaupmála, fjárskiptasamnings og erfðaskrár t.a.m.

  • Fyrsta viðtal er ávallt án endurgjalds.

  • Lægra endurgjald heldur en lögmenn bjóða almennt.

Þjónusta

Lögskilnaður

Það þykir flestum þungt skref að sækja um lögskilnað sérstaklega þegar skilnaðaraðilar eiga börn saman.

Fjárskiptasamningar

Ekki er hægt að fá skilnað án þess að gera fjárskiptasamning. Við fjárskipti á milli hjóna gildir svokölluð helmingaregla.

Forsjá og umgengni

 Ef skilnaðaraðilar sem vilja skilja eiga börn saman ákveða forsjá, umgengni og lögheimili með barninu.

Erfðaskrá

Erfðaskrár eru skriflegur löggerningur manna um hvernig skuli ráðstafa eignum þeirra að þeim látnum.

Kaupmálar

Aðilar sem vilja ganga í hjónaband eða eru nú þegar í hjónabandi, vilja gera eign að séreign, þá þarf gera um hana kaupmála.

Insurance Recovery

Praesent et bibendum ante, quis vulputate odio. Sed quis urna elit. Cras orci libero faucibus.

Hafa samband

Praesent sit amet venenatis nisl nullam nulla erat pretium. sit amet venenatis nisl nullam nulla erat pretium.Praesent sit amet venenatis nisl nullam nulla erat pretium. Praesent sit amet venenatis nisl nullam