HÓTEL HALLORMSSTAÐUR

Um Hótel Hallormsstað

Hótel Hallormstaðar er staðsett 25km frá Egilsstöðum í stærsta skóg landsins, Hallormsstaðaskóg. Hótelið býður upp á 92 glæsileg herbergi við allra hæfi í miðjum Hallormsstaðaskógi. Á hótelinu eru 92 glæsileg herbergi við allra hæfi.

Mikil áhersla er lögð á þægindi og vellíðan gesta og eru öll herbergin búin vönduðum rúmum og líni. Herbergin eru fallega hönnuð og bjóða upp á öll nútímaþægindi. Frítt Wifi, flatskjá, kaffi, te og hárþurrku ásamt góðri sturtu. Sum herbergjanna bjóða upp á stórkostlegt útsýni yfir skóginn og Lagarfljótið.

ATHUGIÐ!

Þú bókar beint hjá Hótel Hallormsstað hér að neðan. 

Til lesa skilmála smelltu hér.

Covid-19 Update 😷

Because of the coronavirus (Covid-19) outbreak, our in-person services are closed until further notice. You can subscribe to our newsletter below to get regular updates on our availability.