HÓTEL KEFLAVÍK

Hótel Keflavík er 4 stjörnu hótel og er staðsett við Reykjanesskagann sem ber stórkostlegu náttúru. Hótelið er í miðbæ Keflavíkur, og er aðeins 5 mínútna fjárlægð frá Keflavíkurflugvelli og aðeins 15 mínútur frá Bláa lóninu. Hótelið býður upp á margs konar hlý og notaleg herbergi og svítur, margar nýuppgerðar. Megináherslan hótelsins er þægilegt aðstaða með faglegri og vinalegri þjónustu sem lætur þér líða eins og heima.

Diamond Bar er nýr og einstakur bar sem er staðsettur við móttöku hótels. Á daginn geta gestir hótelsins notið góð bragðgott kaffi og meðlæti. Á  kvöldin er hótelið með fjölbreytt úrval af hágæða vínum sem hægt er njóta í rólegu umhverfi.

Á morgnana munt þú njóta fjölbreytt og glæislegt morgunverðarhlaðborð frá klukkan 08:00-10:00 alla daga og er það innifalið í dvöl þinni.

Athugið: Upplýsingar um gististaðinn er á ábyrgð gistiaðila. Allar bókanir fara fram á bókunarsvæði gistiaðilans án milligöngu Ferðaeyjunnar. Til lesa skilmála smelltu hér.

Athugið:

Upplýsingar um gististaðinn er á ábyrgð gistiaðila.Allar bókanir fara fram á bókunarsvæði gistiaðilans hér að neðan án milligöngu Ferðaeyjunnar. Til lesa skilmála smelltu hér.

Covid-19 Update 😷

Because of the coronavirus (Covid-19) outbreak, our in-person services are closed until further notice. You can subscribe to our newsletter below to get regular updates on our availability.