SKRÁNING GISTIEIGNAR
Lesið vel yfir
Á vef Ferðaeyjunnar verður sérstök leitarvél fyrir gistingar á Íslandi. Þeir gestir sem heimsækja vef Ferðaeyjunnar geta bókað beint hjá gistiaðila.
Til þess að auka sýnileika leitarvélarrinnar, þá verður hún einnig staðsett á vef Mbl.is sem er einn stærsti og rótgrónasti vef-og fjölmiðill á landinu en sem dæmi er vikulegur fjöldi innlita á Mbl.is um 3,6 millj.
Mikilvægt er að verð á gistingu sem birtast í leitarvélinni séu íslenskum krónum, einnig að texti í lýsingu við hverja gistieiningu sé á íslensku tungumáli.
TILBOÐ: Búast má við að gististaðir munu bjóða fram ýmis tilboð á gistingu og því er mikilvægt að gistiaðilar skrái þau í bókunarkerfið sitt svo tilboðin geta komið upp í leitarniðurstöðum leitarvélar Ferðaeyjunnar.

Fylltu út neðangreint skráningarform