HÓTEL HÖFN

BÓKA

Hótel Höfn er 3ja stjörnu hótel á Hornafirði, staðsett á dásamlegum stað, umvafið fegurð fjalla og jökla. Í aðalbyggingu hótelsins eru 36 herbergi, morgunverðarsalur og veitingastaður og svo erum við með byggingu 4 og 5 sem hafa hvor um sig 16 herbergi.

Herbergin okkar eru 12-18 fermetrar að stærð, sér baðherbergi, falleg og stílhrein með þægilegum rúmum og mjúkum rúmfötum. Þráðlaust nettenging er á öllu hótelinu, gestum okkar að kostnaðarlausu. Við erum stolt af morgunverði okkar þar sem boðið er upp á fjölbreytt og girnilegt hlaðborð.

Athugið: Upplýsingar um gististaðinn er á ábyrgð gistiaðila. Allar bókanir og greiðslur v fara fram beint hjá/til gistiaðila. Til lesa skilmála smelltu hér.

Covid-19 Update 😷

Because of the coronavirus (Covid-19) outbreak, our in-person services are closed until further notice. You can subscribe to our newsletter below to get regular updates on our availability.