HÓTEL KRÍA

Töfrandi umhverfi í íslenskri náttúru, m.a. Reynisfjara og Dyrhólaey
BÓKA

Hótel Kría býður upp á fallega og hlýleg herbergi á frábærum stað við suðurströnd Íslands.  Hótelið hefur 72 herbergi og 1 svítu. Öll herbergin eru með nútímalegri innréttingu og eru fullbúin með ókeypis Wi-Fi Interneti, LCD, gervihnattasjónvarpi, hárþurrku, fatagrind, auka koddum, síma, sápu og katli með te og kaffi. Herbergin eru með skrifborði og sérbaðherbergi.

Athugið: Upplýsingar um gististaðinn er á ábyrgð gistiaðila.Allar bókanir fara fram á bókunarsvæði gistiaðilans án milligöngu Ferðaeyjunnar. Til lesa skilmála smelltu hér.

Matur & bar

Veitingastaðurinn Drangar opnaði sumarið 2018 ásamt hótelinu. Fátt er betra en að setjast niður og gæða sér á mat veitingastaðarins sem er úr úrvals hráefni. í framhaldi færa sig yfir á barinn eða Lounge og fara yfir daginn.

Drangar restaurant

pen daily from 18:00 – 21:00. 

Bar
Mán-Sun: 15:00 – 22:30

Happy Hour milli 15:30 – 18:00

Kvöldmatseðill
Frábær matur

Fjölbreyttur
Morgunverður

Góðir drykkir
Bar-Lounge

Covid-19 Update 😷

Because of the coronavirus (Covid-19) outbreak, our in-person services are closed until further notice. You can subscribe to our newsletter below to get regular updates on our availability.