HÓTEL LAXÁ

Bókið snemma fyrir sumarið 2021
BÓKA

Hótel Laxá var opnað 19. Júní 2014, en hótelið er staðsett á hljóðlátum stað í 2 km fjarlægð frá Mývatni og í 30 mínútna akstursfjarlægð frá Goðafossi og Kröflu. Það býður upp á ókeypis Wi-Fi Internet og herbergi með nútímalegum innréttingum.

Á Hótel Laxá er veitingastaðurinn Eldey sem bíður uppá ljúfengan mat úr íslensku hráefni. Notalegt barsvæði er á hótelinu þar sem frábært útsýni er yfir Laxá og Mývatn.

Jarðböðin við Mývatn eru í 20 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu og Húsavík er í 45 mínútna akstursfjarlægð. Hótelið getur aðstoðað viðskiptavini með að panta hina ýmsu afþreginu sem er í boðið í Mývatnssveit.

Hundar eru velkomnir. Vinsamlegast kynnið ykkur reglur um hundahald hér.

Athugið: Upplýsingar um gististaðinn er á ábyrgð gistiaðila. Allar bókanir og greiðslur v fara fram beint hjá/til gistiaðila. Til lesa skilmála smelltu hér.

Covid-19 Update 😷

Because of the coronavirus (Covid-19) outbreak, our in-person services are closed until further notice. You can subscribe to our newsletter below to get regular updates on our availability.