LANDHÓTEL

BÓKA

Upplifðu náttúru Íslands og njóttu að dvelja á glæsilegu 4 stjörnu hóteli, Landhótel, með drottningu okkar Heklu í næsta nágrenni og glæsilegt útsýni til allra átta. Hótelið er nálægt mörgum perlum suðurlands og eru óteljandi afþreyingarmöguleikar í boði eins og jöklaferðir, fjallgöngur, dagstúrar í Landmannalaugar, Þórsmörk eða Þjórsárdal má nefna sem dæmi. Einnig er tilvalið fyrir hópa að koma í ráðstefnu eða hvataferðir, en Landhótel er með glæsilega fundaraðstöðu fyrir stóra sem smáa fundi. Á Landhóteli færð þú að njóta einstakrar náttúru og þú getur alltaf gert ráð fyrir að fá vinalega og góða persónulega þjónustu.

Athugið: Upplýsingar um gististaðinn er á ábyrgð gistiaðila. Allar bókanir fara fram á bókunarsvæði gistiaðilans án milligöngu Ferðaeyjunnar. Til lesa skilmála smelltu hér.

Covid-19 Update 😷

Because of the coronavirus (Covid-19) outbreak, our in-person services are closed until further notice. You can subscribe to our newsletter below to get regular updates on our availability.