Select Page

Pöntun þín hefur verið móttekin !

Hvað gerist næst ?

Við munum hafa samband við þig þegar rafhjólið þitt er tilbúið til afhendingar og í framhaldi verða greiðslur fyrir rafhlaupahjólið að berast innan sólarhrings.

Greiðslur fara fram í gegnum vefverslunarkerfi á vefsíðu Ferðaeyjunnar.

Ferðaeyjan.is áskilur sér rétt á að setja pöntun þína á bið sem leiðir til þess að rafhlaupahjólið verður ekki afhent fyrr en greiðslur hafa borist.

Athugaðu!

Þú getur síðan alltaf DREGIÐ pöntunina til baka án kostnaðar ef þú vilt hætta við kaupin

Áætlaður afhendingartími er um miðjan september n.k.