Gjafabréf: 2ja rétta matarupplifun á KEF Restaurant

Tveggja rétta ævintýraferð kokksins fyrir einn á KEF Restaurant.

 

Verð 6.200 kr. á mann

Upplýsingar

  • Bóka þarf borð með því að senda tölvupóst á stay@kef.is eða í síma ‪420 7000‬.
  • Eftir að þú hefur gengið verið frá kaupum á gjafabréfinu, verður það sent til þín með tölvupósti.
  • Á gjafabréfinu er númer sem þarf að gefa upp við komu. Aðeins er hægt að nota gjafabréfið einu sinni.
  • Afhenta þarf gjafabréfið við komu. Eigandi gjafabréfsins er handhafi þess.
  • Ef handhafi týnir gjafabréfinu telst það glatað eða ógilt.
  • Gjafabréfið gildir yfir allt árið og í 1 ár frá kaupum.
  • Allar upplýsingar um gjafabréfið á vef Ferðaeyjunnar eru á ábyrgð Diamond Suites og Hótel Keflavík.

Um KEF Restaurant

KEF Restaurant hefur verið margrómaður veitingastaður í Keflavík um árabil og er vinsæll meðal heimamanna jafnt sem ferðamanna. Við bjóðum ykkur velkomin til að koma og njóta alls hins besta í mat og drykk í glæsilegum og nýuppgerðum veitingasal, bar og bistro þar sem við berum einnig fram morgunverð alla daga ársins.  Á KEF leggjum við áherslu á ævintýralega rétti úr fersku hráefni úr héraði og faglega og vinalega þjónustu sem lætur þér líða eins og heima hjá þér.

Góður matur er ómissandi hluti af öllum ferðalögum og við bjóðum upp á úrval möguleika.

KEF er fyrsta flokks a la carte veitingastaður sem býður upp á ævintýralega rétti, eldaða úr fersku úrvalshráefni úr héraði svo þú getur alltaf verið viss um gæðin. Starfsfólkið okkar dekstrar við þig svo þú hafir það notalegt hjá okkur og af barnum afgreiðum við sérvalið vín, úrval kokteila og íslenskan bjór á krana.

OPNUNARTÍMAR

KEF Restaurant & Bar er opið

Alla daga kl 11:30-22:00

Eldhúsið er opið

Alla virka daga til 21:00 og um helgar til 21:30

Covid-19 Update 😷

Because of the coronavirus (Covid-19) outbreak, our in-person services are closed until further notice. You can subscribe to our newsletter below to get regular updates on our availability.