Gjafabréf: Deluxe herbergi á Hótel Keflavík

Gisting í eina nótt í Deluxe herbergi á Hótel Keflavík fyrir tvo ásamt KEF morgunverði og þriggja rétta ævintýraferð kokksins á KEF Restaurant

Verð 37.500 kr. Gildir fyrir tvo.

Upplýsingar

  • Bóka þarf gistingu með því að senda tölvupóst á stay@kef.is eða í síma ‪420 7000‬.
  • Eftir að þú hefur gengið verið frá kaupum á gjafabréfinu, verður það sent til þín með tölvupósti.
  • Á gjafabréfinu er númer sem þarf að gefa upp við bókun. Aðeins er hægt að nota gjafabréfið einu sinni.
  • Afhenta þarf gjafabréfið við innritun. Eigandi gjafabréfsins er handhafi þess.
  • Ef handhafi týnir gjafabréfinu telst það glatað eða ógilt.
  • Gjafabréfið gildir yfir allt árið og í 1 ár frá kaupum. Mikilvægt er að bóka sumargistinguna tímalega.
  • Allar upplýsingar um gjafabréfið á vef Ferðaeyjunnar eru á ábyrgð Diamond Suites og Hótel Keflavík.

Um Hótel Keflavík

Staðsetning: Hótel Keflavík er staðsett í miðbæ Keflavíkur og rétt hjá útlöndum enda er Keflavíkurflugvöllur í aðeins 5 mín fjarlægð frá hótelinu. Keflavík er staðsett við Reykjanesskagann sem ber stórkostlegu náttúru, í miðbæ Keflavíkur, í 5 mínútna fjarlægð frá KEF flugvelli og aðeins 15 mínútur frá Bláa lóninu. Hótel Keflavík rekur einnig Diamond Suites sem er 5 stjörnu hótel og Guesthouse Keflavik Veitingar: Í fallega glerskálanum okkar getur þú borðað undir stjörnunum bæði að innan eða utan á veitingastaðnum KEF Restaurant & Bar þar sem matreiðslumenn okkar munu útbúa máltíðina með ferskasta og besta íslenska hráefninu. Diamond Bar er okkar nýji og einstaki bar sem er staðsettur við móttöku hótels. Á daginn geta gestir okkar notið góð kaffis og meðlætis en á kvöldin erum við með fjölbreytt úrval af hágæða vínum í fallegu umhverfi. Á morgnana munt þú njóta okkar glæsilega morgunverðarhlaðborðs frá klukkan 08:00-10:00 alla daga og er það innifalið í dvöl þinni. Afþreying: Á hótelinu er frí afnot að líkamsræktarstöð, þar er einnig gufubað og fitness-tímar á staðnum. Ókeypis reiðhjól eru á staðnum, golf er í nágreninu, góðar göngu- og hjólaleiðri og síðan er siglingar í nágreninu. Stutt er á ýmsa afþreyingu og athyglisverða staði sbr. Bláa Lónið, brúnna á milli heimsálfanna. Hægt er að fara í hvalaskoðun, sjá Víkingasafnið og risann inn í fjallinu svo eitthvað sé nefnt. Herbergi: Á hótelinu eru 70 herbergi, hótelið býður upp á margs konar hlý og notaleg herbergi og svítur, margar nýuppgerðar. Megináherslan okkar er þægilegt aðstaða með faglegri og vinalegri þjónustu sem lætur þér líða eins og heima. Herbergin skiptast í standard herbergi með tvíbreiðurúmi, Delux-herbergi með tvíbreiðurúmi, eins manns herbergi með einbreiðu rúmi, Junior svíta með einu meðalstóru tvíbreiðurúmi, Basic herbergi fyrir þrjá með mörgum rúmum og Fjölskylduherbergi. Móttakan er opin 24/7 og móttökustarsfólk okkar mun glaðlega aðstoða þig við að skipuleggja ferðalagið þitt á svæðinu. Við getum mælt með veitingastöðum, skoðunarferðum og akstri. Leyfðu okkur að vera partur af þínu ferðalagi um Reykjanesið.  

Covid-19 Update 😷

Because of the coronavirus (Covid-19) outbreak, our in-person services are closed until further notice. You can subscribe to our newsletter below to get regular updates on our availability.