• Hægt er að bóka gistingu í sima +354 4771247 / +354 6960809 eða sendið tölvupóst á mjoeyri@mjoeyri.is
  • Hægt er að nota gjafabréfið upp í gistinu á stærra sumarhúsi.
  • Innritun og útskráning fer eftir samkomulagi.
  • Afbókun þarf gistingu með 2ja sólahringa fyrirvara, annars telst gjafabréfið notað.

Gjafabréfið gildir í 6 mánuði frá kaupdegi.

 

Mjóeyri ehf

Strandgata 120

735 Eskifjörður

Netfang: mjoeyri@mjoeyri.is

Sími +354 4771247 / +354 6960809

Sumarhúsagisting á Mjóeyri við Eskifjörð

From: kr.0.00

Gjafabréf í gistingu í 24m2 sumarhúsi fyrir 2 – 4 manns og 39m2 sumarhúsi fyrir 4-5 manns.

  Vara Magn
Sumarhúsagisting á Mjóeyri fyrir 2-4 manns

kr.23,000.00

Sumarhúsagisting á Mjóeyri fyrir 4-5 manns

kr.25,000.00

Ferðaþjónustan á Mjóeyri er lítið fjölskyldufyrirtæki í eigu hjónanna Sævars Guðjónssonar og Berglindar Steinu Ingvarsdóttur. Við bjóðum upp á gistingu á notalegu gistiheimili og fallegum sumarhúsum sem öll eru með frábæru útsýni út fjörðinn. Fyrirtækið leggur mikla áherslu á að  gera dvöl þína og upplifun eins ánægjulega og mögulegt er. Fyrirtækið rekur einnig veitingarstaðinn Randulffs-sjóhús sem er í einstöku og sögulegu húsi. Lögð er mikil áherslu á að bjóða upp á ferskan mat úr firðinum s.s fisk og hreindýr en einnig hákarl, harðfisk og síld sem allt er framleitt á svæðinu. Veitingarstaðurinn er opinn alla daga í Júní, Júlí og Ágúst. Gisting í 24m2 húsi (uppábúið fyrir 2-4) og gisting í 39m2 húsi (uppábúið fyrir 4-5 manns). 50% afsláttur í golf á nærliggjandi golfvelli. Frí barnapössun frá 9-11 alla virka daga.