Select Page

X7 Rafhlaupahjól – Smartlock lás fylgir

kr.69,900.00

Með hverju keyptu X7 rafhlaupahjól fylgir Smartlock lás að verðmæti 8.900 kr. sem hægt er stýra með Appi.

 

 

  Vara Magn
Silfurblátt- 69.900 kr.
Svart/Rautt- 69.900 kr.
Category:

Upplýsingar um X7 rafhjólin:

• Tveggja klukkustunda hleðslutími, tvær hleðslu leiðir.
• Þrefalt bremsukerfi.
• Öflugur 350W mótor.
• LED fram-og afturljós.
• Allt að 20KM drægni á 5Ah batterí, 25KM á 6,4Ah batterí.
• Vönduð batterí með allt að 500 hleðslu endingu.
• 5" slöngulaus dekk fyrir vandláta (Þyngdarþol 125kg)
• Betri fjöðrun.
• Aukin dekkjaþéttivörn í boði Escooter : Aukin ending á loftþrýsting.
• 5kg heildarþyngd.
• 120KG hámarksþyngdarþol.
• Hámarkshraði 25km/klst.
• IP54 Vatnsvörn.
• 2 ára ábyrgð á hjóli en 1 árs ábyrgð á rafhlöðu.

Annað:

Fjöðrun:
Hjólin er með góða fjöðrun sem lengir líftíma mótors og minnkar verulega álag á helstu álagspuntka á hjólinu.

Dekkjaending:
Escooter hefur sprautað inn í dekk hjólanna sérstakt slimeefni sem lengir endingartíma dekkja.

Hönnun og gæði:
Hjólin þykja mjög vönduð og flestir sem sjá hjólin í fyrsta skiptið finna strax að um góða hönnun er að ræða.

Þekking:
Umboðsaðili X7 rafhlaupahjólanna hefur aflað sér allra nauðsynlegustu upplýsingar um hjólin , ekki einungis um hönnunina og gæðin heldur einnig upplýsingar um viðhald og viðgerðir.

Smartlock

  • App stýrður
  • Vatnsheldur IP55
  • Viðvörunarhljóð 115dB
  • Til í þrem litasamsetningum; Svörtu, bláu og rauðu.