Sale!

 

  • Til að bóka er best að hafa samband við sporttours@sporttours.is eða í síma 894-2967/899-8000.
  • Hægt er að nota gjafabréfið upp í gistinu á stærra sumarhúsi.
  • Innritun og útskráning fer eftir samkomulagi.
  • Afbókun þarf gistingu með 2ja sólahringa fyrirvara, annars telst gjafabréfið notað.

Gjafabréfið gildir í 6 mánuði frá kaupdegi.

 

Ytri vík – 3 til 5 manna fjölskyldur 3 nætur (Sun-Mið)

kr.63,000.00 kr.48,000.00

Bústaðirnir Gil og Sel eru 37 fm. sumarhús með gistirými fyrir þrjá til fimm gesti. Eitt herbergi er með tveim 90 cm rúmum og einbreiðri koju, tvíbreiðum svefnsófa í stofu sem einnig er eldhús og borðstofa. Lítil yfirbyggð verönd er við enda húsana með heitum potti, gasgrilli, borði og stólum.

Í húsunum er allt það nauðsynlegasta m.a.:

  • Helluborð
  • Ísskápur
  • Örbylgjuofn
  • Kaffikanna og ýmiss smá rafmagnstæki
  • Borðbúnaður og flest öll önnur áhöld sem til þarf
  • Sjónvarp, video og útvarp.

Þrif eru ekki innifalin í verði og ætlast er til að bústað sé skilað hreinum. Áhöld og efni til þrifa eru á staðnum.
Sængur, koddar, sængurver og handklæði eru á staðnum fyrir gesti.