Sale!

 

  • Til að bóka er best að hafa samband við sporttours@sporttours.is eða í síma 894-2967/899-8000.
  • Hægt er að nota gjafabréfið upp í gistinu á stærra sumarhúsi.
  • Innritun og útskráning fer eftir samkomulagi.
  • Afbókun þarf gistingu með 2ja sólahringa fyrirvara, annars telst gjafabréfið notað.

Gjafabréfið gildir í 6 mánuði frá kaupdegi.

 

Ytri vík – 3 til 5 manna fjölskyldur

kr.21,000.00 kr.14,000.00

Bústaðirnir Gil og Sel eru 37 fm. sumarhús með gistirými fyrir þrjá til fimm gesti. Eitt herbergi er með tveim 90 cm rúmum og einbreiðri koju, tvíbreiðum svefnsófa í stofu sem einnig er eldhús og borðstofa. Lítil yfirbyggð verönd er við enda húsana með heitum potti, gasgrilli, borði og stólum.

Í húsunum er allt það nauðsynlegasta m.a.:

  • Helluborð
  • Ísskápur
  • Örbylgjuofn
  • Kaffikanna og ýmiss smá rafmagnstæki
  • Borðbúnaður og flest öll önnur áhöld sem til þarf
  • Sjónvarp, video og útvarp.

Þrif eru ekki innifalin í verði og ætlast er til að bústað sé skilað hreinum. Áhöld og efni til þrifa eru á staðnum.
Sængur, koddar, sængurver og handklæði eru á staðnum fyrir gesti.