LÚXUSÍBÚÐ

– GISTING Á AKUREYRI –

Um íbúðina

Um er ræða 130 fm lúxusíbúð staðsett á Ráðhústorgi í miðbæ Akureyrar.

Í íbúðinni eru þrjú herbergi, eitt herbergi með King-size rúmi, eitt með king-size stærð sem hægt er að breyta í tvö einbreið og auk þess er eitt einbreitt rúm, þriðja svefnherbergið er með queen-size rúmi með einbreiðu rúmi fyrir ofan (koju). Lök og rúmföt eru í hæsta gæðaflokki og þar af leiðandi mjög þægileg.

Auk þess er stórt baðherbergi, bæði sturtu og baðkar og þvottahúsi sem hefur bæði þvottavél og þurrkara, strauborð og gufujárn.

Myndir

Þjónusta

Frá ibúðinni er stutt í alla helstu þjonustu. Sundlaug Akureyrar er í 5 mínútna göngufjarlægð og allir bestu veitingastaðirnir, barirnir og kaffihúsin eru fyrir dyrum. Bílastæði eru mjög þægileg. Ókeypis bílastæði eru í aðeins 200 metra fjarlægð.

Nánast allt er í göngufæri frá íbúðinni, hvort sem þú vilt heimsækja bakaríið handan við hornið eða bókabúðina hinum megin við götuna eða eitthvað af fallegu kaffihúsunum eða veitingastöðunum í innan við 200 metra fjarlægð frá íbúðinni. Menningarhús Akureyrar, tónlistarhús og fína sundlaugin eru í aðeins nokkurra mínútna göngufjarlægð. Aðal leigubílastöðin og rútuferðir eru í 200 metra fjarlægð.

Njóttu þess að fylgjast með menningarlífi Akureyrar og fallegum miðbænum rétt fyrir utan gluggann.

Afþreying

Í stuttri akstursfjarlægð frá Akureyri er Mývatn, Dynjandi og Goðafoss. Fátt er skemmtilegra en að taka dagsferð og skoða helstu nátturuperlur á Norðurlandinu.

Rétt fyrir utan Akureyri eru Bjórböðin, Geosea baðvötnin og svo er hægt að skella sér í hvalaskoðun. Í Eyjafirðinum er skemmtilegt Kaffihús sem heitir Kaffi Kú en þar hægt að fara börnin í fjósið og síðan snæða ljúffengar vöfflur á kaffihúsinu.

Covid-19 Update 😷

Because of the coronavirus (Covid-19) outbreak, our in-person services are closed until further notice. You can subscribe to our newsletter below to get regular updates on our availability.