South coast adventure er glæsilegt ferðaþjónustufyrirtæki staðsett á Hvolsvelli. Fyrirtækið býður upp á margskonar afþreyingu á svæðinu meðal annars Buggy ferðir, snjósleðaferðir og jeppaferðir.

Dæmi um skemmtilega ferð fyrir fjölskylduna er jeppaferð í Þórsmörk, en eins og flestir íslendingar vita er Þórsmörk paradís göngugarpsins ásamt því að vera algjör náttúru perla. 

Einnig bjóða þau upp á stórkostlega snjósleðaferð upp á einn frægasta jökul heims, Eyjafjallajökul.

Hægt er að skoða ferðirnar á www.southadventure.is & hafa samband við þau með því að senda póst á info@southadventure.is eða hringja í síma 867-3535

Covid-19 Update 😷

Because of the coronavirus (Covid-19) outbreak, our in-person services are closed until further notice. You can subscribe to our newsletter below to get regular updates on our availability.