STRACTA HÓTEL

BÓKA

Stracta Hótel er fjölskyldurekið hótel og er staðsetning hótelsins upplögð fyrir ferðalanga í leit að ævintýrum á suðurlandinu en þar erað finna fjöldan allan af helstu náttúruperlum landsins.

 Starfsfólkið okkar í móttökuni veitir gestum með glöðu geði aðstoð við að finna áhugaverða staði til göngu- eða skoðunarferða og ef fólk er að leitast eftir annarskonar ferðum erum við í samsstarfi við fjölda ferðaþjónustuaðila sem bjóða upp á fjölbreytta dagskrá og afþreyingu.

 

Athugið:

Upplýsingar um gististaðinn er á ábyrgð gistiaðila.Allar bókanir fara fram á bókunarsvæði gistiaðilans hér að neðan án milligöngu Ferðaeyjunnar. Til lesa skilmála smelltu hér.

Bistro

Bistro (Bar/Veitingastaður) er á jarðhæð hótelsins. Gestir okkar geta notið fjölda rétta. Bistro veitingahúsið er góður kostur fyrir gesti með fjölbreytt úrval við hæfi hvers og eins.

Bistro er opið bæði fyrir gesti og gangandi.

Opnunartími Bistro er:
Mán til föst: kl.18:00 til 21:00
Laug og sunn: kl. 11:30 til 22:00

Athugið: Vegna fjöldatakmarkana og reglna um fjarlægð er ekki hægt að taka á móti eins mörgum gestum samtímis í veitingasölum og venja er. Þess vegna er ekki hægt að ábyrgjast borð handa öllum í kvöldmat – því miður. Nauðsynlegt er að panta borð fyrir fram – því fyrr því betra.

Kvöldverður

Eftirréttir

Bar-Lounge

Covid-19 Update 😷

Because of the coronavirus (Covid-19) outbreak, our in-person services are closed until further notice. You can subscribe to our newsletter below to get regular updates on our availability.