Select Page

Hjúskapur.is

 

Um Hjúskapur.is

Hjuskapur.is er lögmannsstofa sem sérhæfir sig í hjúskaparrétti og býður sérfræðiþekkingu til einstaklinga gegn sanngjörnu endurgjaldi.

Skilnaður er vandasamt ferli og að mörgu að huga. Því er ávallt gott að ráðfæra sig við lögmann strax á fyrstu stigum málsins. Stundum getur verið fljótlegast og besta leiðin að leita beint til dómstóla en í öðrum tilvikum er heppilegra að leita fyrst til sýslumanns.

Grímur Már Þórólfsson

MENNTUN
  • 2016  Héraðsdómslögmannsréttindi.
  • 2014  Háskólinn í Reykjavík, meistarapróf í lögfræði.
  • 2012  Háskólinn í Reykjavík, BA próf í lögfræði.

 

STARFSFERILL
  • 2018-2020  Sjálfstætt starfandi lögmaður.
  • 2015-2018  Fulltrúi á KM lögmannsstofu.
  • 2013            Starfsnám hjá Innanríkisráðuneytinu.

 

FÉLAGS- OG TRÚNAÐARSTÖRF
  • 2014              Þátttakandi í alþjóðlegri málflutningskeppni Willem C. Vis.
  • 2013-2014   Stjórn lögfræðiþjónustu Lögréttu.

 

SÉRHÆFING

Sifja- og erfðaréttur, hjúskaparmál, kaupmálar, erfðaskrár, sakamál, barnaverndarmál, kröfu- og samningaréttur, málefni innflytjenda, fasteignakauparéttur, leiguréttur, stjórnsýsluréttur, gerðardómsréttur.