Um Ferðaeyjuna

Í miðjum Covid faraldri var félagið Ferðaeyjan stofnað, nánar tiltekið í maí 2020. Í lok júní sama ár hóf félagið að selja á vef sínum, Ferdaeyjan.is, gjafabréf á gistingu og afþreyingu, ásamt því að selja ýmsar vörur tengdar ferðalögum. Í dag er Ferðaeyjan sölu-og markaðsvefur fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu.

Í byrjun október 2020 kom upp sú hugmynd að setja upp á vef Ferðaeyjunnar leitarvél fyrir gistingar þar sem gestir vefsins gafst sá möguleiki að nota til leita eftir gistingu á Íslandi á t.d. hótelum, í sumarhúsum og íbúðum. Í dag er Ferðaeyjan í samstarfi við Mbl.is og Nordic Green travel til að sjá Íslendingum fyrir gistingu og afþreyingu í framtíðinni.

Um Ferðaeyjuna

Í miðjum Covid faraldri var félagið Ferðaeyjan stofnað, nánar tiltekið í maí 2020. Í lok júní sama ár hóf félagið að selja á vef sínum, Ferdaeyjan.is, gjafabréf á gistingu og afþreyingu, ásamt því að selja ýmsar vörur tengdar ferðalögum. Í dag er Ferðaeyjan sölu-og markaðsvefur fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu.

Í byrjun október 2020 kom upp sú hugmynd að setja upp á vef Ferðaeyjunnar leitarvél fyrir gistingar þar sem gestir vefsins gafst sá möguleiki að nota til leita eftir gistingu á Íslandi á t.d. hótelum, í sumarhúsum og íbúðum. Í janúar 2021 hóf Ferðaeyjan samstarf við íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Godo og í dag er Ferðaeyjan í samstarfi með Morgunblaðinu, GODO og Nordic Green travel til að sjá Íslendingum fyrir gistingu og afþreyingu í framtíðinni.

Samstarf við Mbl.is

Í byrjun mars hóf Ferðaeyjan 2021 samtarf við Mbl.is sem er einn stærsti og rótgrónasti frétta-og vefmiðilinn á landinu. Í boði verður fyrir þá ferðaþjónustuaðila sem eru í samstarfi við Ferðaeyjuna, auka sýnileika á sínum tilboðum fyrir innanlandsmarkað, með auglýsingum á Mbl.is og K100 útvarpsstöðinni sem er í Mbl.is. Um er ræða hagstæða auglýsingapakka sem eru einungis í boði fyrir fyrirtæki sem eru i samstarfi við Ferðaeyjuna.

Þær gistieignir sem skráðar hjá Ferðaeyjunni, birtast undir leitarvél gistinga sem staðsett verður á vef Ferðaeyjunnar. Til að tryggja sem mestan sýnileika á leitarvélinni, þá mun hún einnig vera staðsett á Mbl.is

Á bilinu 3,6 millj.  innlit eru á Mbl.is á viku.

 

Afþreying

Í samstarfi við ferðaþjónustufyrirtækið Nordic Green Travel geta þeir gestir sem heimsækja vef Ferðaeyjunnar, verslað á vefnum ýmsa afþreyingu t.d. fjórhjólaferðir, þyrluferðir, kajakferðir, Spa o.fl.

Nordic Green Travel er í samstarfi við marga þekkta afþreyingaraðila og því verður spennandi fylgjast með þróun á vöruframboði Nordic green Travel hér á Ferðaeyjunni.

 

Afþreying

Í samstarfi við ferðaþjónustufyrirtækið Nordic Green Travel geta þeir gestir sem heimsækja vef Ferðaeyjunnar, verslað á vefnum ýmsa afþreyingu t.d. fjórhjólaferðir, þyrluferðir, kajakferðir, Spa o.fl.

Nordic Green Travel er í samstarfi við marga þekkta afþreyingaraðila og því verður spennandi fylgjast með þróun á vöruframboði Nordic green Travel hér á Ferðaeyjunni.

 

HELSTU SAMSTARFSAÐILAR

Komdu í samstarf

Sendu okkur skilaboð til að fá frekari upplýsingar um okkar þjónustu og við höfum samband þig við fyrsta tækifæri.

Covid-19 Update 😷

Because of the coronavirus (Covid-19) outbreak, our in-person services are closed until further notice. You can subscribe to our newsletter below to get regular updates on our availability.