Vök Baths eru heitar náttúrulaugar sem opnuðu í júlí 2019 og eru staðsettar á bökkum Urriðavatns við Egilsstaði. Vök Baths býður upp á þrjá aðgangspakka sem eru eftirfarandi:

Standard: Innfalið er aðgangur að Vök Baths og jurtadrykk (tisane) á Infusion bar. Verð 5.500 kr. fyrir pr. fullorðinn.

Comfort: Innfalið er aðgangur að Vök Baths, jurtadrykk (tisane) á Infusion bar og drykk á laugarbar. Verð 6.400 kr. fyrir pr. fullorðinn.

Premium: Innfalið er  aðgangur að Vök Baths, jurtadrykk (tisane) á Infusion bar, drykk á laugarbar og smáréttaplatta eða súpu á veitingastað. Verð 8.900 kr. fyrir pr. fullorðinn.

Bókanir fara fram hjá íslensku ferðaskrifstofunni Nordic Green Travel

Covid-19 Update 😷

Because of the coronavirus (Covid-19) outbreak, our in-person services are closed until further notice. You can subscribe to our newsletter below to get regular updates on our availability.